Grænvarpið
Hlaðvarp Landsvirkjunar um grænar lausnir.
Podcasting since 2020 • 40 episodes
Grænvarpið
Latest Episodes
Nærsamfélag og vöktun á Austurlandi
Vel hefur verið fylgst með áhrifum Kárahnjúkavirkjunar og Fljótsdalsstöðvar á samfélag og náttúru á Austurlandi í þau tæplega 20 ár sem liðin eru síðan stöðin var gangsett. Árni Óðinsson, verkefnisstjóri á deild nærsamfélags og náttúru, hefur v...
•
Season 4
•
Episode 5
•
19:30
Lengi má gott bæta
Hildigunnur Jónsdóttir er forstöðumaður endurbótadeildar, sem hefur viðamikil verkefni með höndum innan Landsvirkjunar og sér til þess að aflstöðvarnar séu í toppstandi, auk þess að bregðast við ófyrirsjáanlegum bilunum og atburðum í rekstri. E...
•
Season 4
•
Episode 4
•
17:30
Vatnsbúskapurinn skiptir sköpum
Staðan í lónunum okkar er heldur betur mikilvæg fyrir Landsvirkjun og þjóðina alla. Ívar Baldvinsson, forstöðumaður vinnsluáætlana, fer yfir allt sem lýtur að vatnsbúskapnum, hverju við getum stjórnað og hvað er alveg undir náttúruöflunum...
•
Season 4
•
Episode 3
•
21:24
Endurnýjanleg orkuvinnsla og umhverfismál
Hvernig tengist orkuvinnsla Landsvirkjunar markmiðum heims um að sporna við hlýnun jarðar og hvernig tengjast þau markmið öðrum umhverfismálum? Jóhanna Hlín Auðunsdóttir, forstöðumaður loftslags og sjálfbærni, spjallaði við Ívar Pál um umhverfi...
•
Season 4
•
Episode 2
•
12:08
Hvernig er að vera ung kona í Landsvirkjun?
Hvernig vinnustaður er Landsvirkjun – fyrir ungar konur? Á hverju vori kemur stór hópur háskólanema til sumarstarfa hjá Landsvirkjun. Sumir ílengjast svo í alls konar verkefnum sem tengjast náminu. Ívar Páll ræðir hér annars vegar við Öldu Ægis...
•
Season 4
•
Episode 1
•
18:37