Grænvarpið
Hlaðvarp Landsvirkjunar um grænar lausnir.
Podcasting since 2020 • 38 episodes
Grænvarpið
Latest Episodes
Vatnsbúskapurinn skiptir sköpum
Staðan í lónunum okkar er heldur betur mikilvæg fyrir Landsvirkjun og þjóðina alla. Ívar Baldvinsson, forstöðumaður vinnsluáætlana, fer yfir allt sem lýtur að vatnsbúskapnum, hverju við getum stjórnað og hvað er alveg undir náttúruöflunum...
•
Season 4
•
Episode 3
•
21:24
Endurnýjanleg orkuvinnsla og umhverfismál
Hvernig tengist orkuvinnsla Landsvirkjunar markmiðum heims um að sporna við hlýnun jarðar og hvernig tengjast þau markmið öðrum umhverfismálum? Jóhanna Hlín Auðunsdóttir, forstöðumaður loftslags og sjálfbærni, spjallaði við Ívar Pál um umhverfi...
•
Season 4
•
Episode 2
•
12:08
Hvernig er að vera ung kona í Landsvirkjun?
Hvernig vinnustaður er Landsvirkjun – fyrir ungar konur? Á hverju vori kemur stór hópur háskólanema til sumarstarfa hjá Landsvirkjun. Sumir ílengjast svo í alls konar verkefnum sem tengjast náminu. Ívar Páll ræðir hér annars vegar við Öldu Ægis...
•
Season 4
•
Episode 1
•
18:37
Orkan í Ástralíu - Einar Erlingsson
Einar Erlingsson, verkefnastjóri í erlendum verkefnum, segir frá lífi sínu og starfi í Ástralíu, en hann dvaldi þar um tæplega sex ára skeið sem ráðgjafi við stærsta vatnsaflsverkefni í sögu landsins, í Snowy-fjöllum.Þátturinn á
•
Season 3
•
Episode 12
•
39:13
Orkan í orkuskiptunum - Sigríður Mogensen og Haukur Ásberg Hilmarsson
Þóra ræðir við Sigríði Mogensen hjá Samtökum iðnaðarins og Hauk Ásberg Hilmarsson hjá Landsvirkjun um vefinn orkuskipti.is, sem fjallar um það hvernig Íslendingar geta skipt út milljón tonnum af olíu á ári f...
•
Season 3
•
Episode 11
•
24:57