
Grænvarpið
Hlaðvarp Landsvirkjunar um grænar lausnir.
Podcasting since 2020 • 35 episodes
Grænvarpið
Latest Episodes
Orkan í Ástralíu - Einar Erlingsson
Einar Erlingsson, verkefnastjóri í erlendum verkefnum, segir frá lífi sínu og starfi í Ástralíu, en hann dvaldi þar um tæplega sex ára skeið sem ráðgjafi við stærsta vatnsaflsverkefni í sögu landsins, í Snowy-fjöllum.
•
Season 3
•
Episode 12
•
39:13

Orkan í orkuskiptunum - Sigríður Mogensen og Haukur Ásberg Hilmarsson
Þóra ræðir við Sigríði Mogensen hjá Samtökum iðnaðarins og Hauk Ásberg Hilmarsson hjá Landsvirkjun um vefinn orkuskipti.is, sem fjallar um það hvernig Íslendingar geta skipt út milljón tonnum af olíu á ári f...
•
Season 3
•
Episode 11
•
24:57

Jöklarnir og orkan - Magnús Tumi Guðmundsson
Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði og formaður Jöklarannsóknafélags Íslands til 24 ára, ræðir við Ívar Pál um íslenskar jöklarannsóknir og gæfuríkt samstarf við Landsvirkjun.Þátturinn ...
•
Season 3
•
Episode 10
•
24:10

Samkjaftað um Samorku - Finnur Beck
Finnur Beck, framkvæmdastjóri Samorku, segir okkur frá því helsta sem er að gerast hjá þessum þrítugu samtökum orku- og veitufyrirtækja á Íslandi – og það er ekki lítið. Fram undan eru framkvæmdir fyrir hundruð milljarða króna til að viðhalda þ...
•
Season 3
•
Episode 9
•
23:23
