
Grænvarpið
Hlaðvarp Landsvirkjunar um grænar lausnir.
Podcasting since 2020 • 31 episodes
Grænvarpið
Latest Episodes
Farið yfir fjármálin - Rafnar Lárusson
Rafnar Lárusson, framkvæmdastjóri Fjármála og upplýsingatækni, fór yfir fjármál Landsvirkjunar í þessum nýjasta þætti Grænvarpsins. Þátturinn á YouTube
•
Season 3
•
Episode 5
•
27:55

Rabbað um rafmagnsreikninginn - Tinna Traustadóttir
Tinna Traustadóttir, framkvæmdastjóri Sölu og þjónustu, skýrir fyrir okkur þetta flókna skjal sem við fáum í hverjum mánuði: rafmagnsreikninginn. Hún fer líka yfir stöðu Íslands í alþjóðlegum samanburði og ýmislegt fleira.
•
Season 3
•
Episode 4
•
20:32

Jarðvarmi frá A-Ö - Bjarni Pálsson
Bjarni Pálsson er nýráðinn framkvæmdastjóri Vinds og jarðvarma. Í þessum þætti segir hann okkur frá ýmsum spennandi verkefnum sem framundan eru.Þátturinn á YouTube
•
Season 3
•
Episode 3
•
35:40
