Grænvarpið
Hlaðvarp Landsvirkjunar um grænar lausnir.
Grænvarpið
Vatnsbúskapurinn skiptir sköpum
•
Landsvirkjun
•
Season 4
•
Episode 3
Staðan í lónunum okkar er heldur betur mikilvæg fyrir Landsvirkjun og þjóðina alla. Ívar Baldvinsson, forstöðumaður vinnsluáætlana, fer yfir allt sem lýtur að vatnsbúskapnum, hverju við getum stjórnað og hvað er alveg undir náttúruöflunum komið.
Þátturinn á YouTube.