
Grænvarpið
Hlaðvarp Landsvirkjunar um grænar lausnir.
Grænvarpið
Pure North Recycling – Sigurður Halldórsson
•
Landsvirkjun
•
Season 1
•
Episode 12
Sigurður Halldórsson er framkvæmdastjóri plastendurvinnslufyrirtækisins Pure North Recycling. Við spjöllum við hann um starfsemi fyrirtækisins og þann vanda sem felst í plastmengun í heiminum.