
Grænvarpið
Hlaðvarp Landsvirkjunar um grænar lausnir.
Grænvarpið
Orkuskipti – Sigurður Friðleifsson
•
Landsvirkjun
•
Season 1
•
Episode 11
Sigurður Friðleifsson hjá Orkusetri fræðir okkur um orkuskipti: hvar við Íslendingar stöndum í þeim efnum og hvaða vörður eru á leiðinni að kolefnishlutlausu Íslandi.