
Grænvarpið
Hlaðvarp Landsvirkjunar um grænar lausnir.
Grænvarpið
Jöklarnir og orkan - Magnús Tumi Guðmundsson
•
Landsvirkjun
•
Season 3
•
Episode 10
Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði og formaður Jöklarannsóknafélags Íslands til 24 ára, ræðir við Ívar Pál um íslenskar jöklarannsóknir og gæfuríkt samstarf við Landsvirkjun.