Grænvarpið

Rabbað um rafmagnsreikninginn - Tinna Traustadóttir

Landsvirkjun Season 3 Episode 4

Tinna Traustadóttir, framkvæmdastjóri Sölu og þjónustu, skýrir fyrir okkur þetta flókna skjal sem við fáum í hverjum mánuði: rafmagnsreikninginn. Hún fer líka yfir stöðu Íslands í alþjóðlegum samanburði og ýmislegt fleira.
Þátturinn á YouTube