
Grænvarpið
Hlaðvarp Landsvirkjunar um grænar lausnir.
Grænvarpið
Með doktorspróf í laxi – Sigurður Guðjónsson
•
Landsvirkjun
•
Season 3
•
Episode 2
Sigurður Guðjónsson, fiskifræðingur, segir okkur hvernig seiðafleyta virkar, hver áhrif virkjaðra vatnsfalla á fiskistofna og veiði eru ásamt ýmsu fleiru.
Þátturinn á YouTube